Um Hauk Dór

Haukur Dór er fæddur í Reykjavík 1940 og nam við Edinburgh College of Art og Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn. Síðar stundaði hann nám við Visual Art Center í Maryland, USA. 


Hann hélt fyrstu einkasýningu sína á myndlist 1963 og hefur síðan haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum myndlistarmanna og leirlistamanna víða um lönd.


Haukur Dór hefur unnið að leirlist og myndlist á Íslandi, í Danmörku, Spáni og Bandaríkjunum. Í dag helgar hann sig málaralistinni alfarið. 


Verk Hauks Dórs er að finna í Listasafni Íslands, Listasafni Reykjavíkur og Hönnunarsafni Íslands og að auki nokkrum öðrum listastofnunum og einkasöfnum.

 

{[cart.item_count]}
{[parseTitle(item.title)]}

{[parseTitle(item.title)]}

{[getVariantTitle(item)]}

{[parseMoney(item.original_line_price)]} {[parseMoney(item.line_price)]}

Fjarlægja

Karfan þín virðist vera tóm.

Samtals: {[ parseMoney(cart.total_price) ]}

Þú sparar {[ parseMoney(cart.total_discount) ]}